Trefjaríkar lágkolvetna bollur

Trefjaríkar lágkolvetna bollur

Innihald: 1 + 1/4 bolli möndlumjöl5 msk psyllium husk2 tsk lyftiduft1 tsk sjávarsalt2 tsk sítrónusafi1 bolli sjóðandi heitt vatn1 egg2 eggjahvítur3 msk brædd kókosolía Aðferð: Öllum innihaldsefnunum er blandað saman nema vatni, það er sett seinast út í og öllu…

read more
“Djúpsteiktur” ketó kjúklingur

“Djúpsteiktur” ketó kjúklingur

Innihald: 6 kjúklingalæri með beini og skinni2 egg250 g möndlumjöl1 tsk saltpipar2 msk smjör Aðferð: Hitið pönnu á meðalhita og bræðið helminginn af smjörinu. Útbúið ketó rasp með því að setja möndlumjöl, salt og pipar í skál og blanda saman….

read more
Ketó brauð

Ketó brauð

Magn: 12-15 sneiðarUndirbúningstími: 5 mínBökunartími: 30 mínHeildartími: 35 mín Innihald: 5 egg1/3 bolli kókosolía1/3 bolli rjómi/kókosrjómi1/2 bolli kókoshveiti1/2 bolli hörfræ (mulin)2 tsk erytritol1+1/2 tsk lyftiduft1/2 tsk sjávarsalt1 tsk kanill Aðferð: Byrjið á því að þeyta eggin þar til þau verða…

read more
Smákökur með Herra Hnetusmjöri

Smákökur með Herra Hnetusmjöri

Magn: 24 kökurUndirbúningstími: 15 mínBökunartími: 10-12 mínHeildartími: 25 mín Innihald: 155 g smjör115 g púðursykur90 g sykur120 g Herra Hnetusmjör1 egg1 tsk matarsódi160 g hveiti1/2 tsk sjávarsalt1 tsk vanilludropar80 g suðusúkkulaði dropar50 g hvítir súkkulaði dropar50 g létt saxaðar pekanhnetur…

read more
Rocky Road súkkulaðibitar

Rocky Road súkkulaðibitar

Þessir dásamlegu súkkulaði- og hnetubitar eru tilvaldir til að eiga í frystinum og bjóða upp á þegar óvænta gesti ber að garði.. eða bara grípa í þegar hugurinn girnist! 🙂 Innihald: 160 g möndlur100 g pekanhnetur100 g heslihnetur150 g heslihnetur…

read more
Gróft brauð með fræblöndu

Gróft brauð með fræblöndu

Magn: 12 sneiðar Undirbúningstími: 7 mín Heildartími: 2,5 klst Innihald: 1 & 1/2 bolli volgt vatn2 msk Agave síróp1/2 tsk sjávarsalt1 msk þurrger2 bollar hveiti1 bolli heilhveiti1 bolli fræblanda (chia-, hirsi-, hör-, graskers-, sólblóma- og poppyfræ .. þessi vara er…

read more
Vegan ostakaka

Vegan ostakaka

Magn: 12 sneiðar Tími: 45 mín Innihald: Botn: 150 g hnetur (hægt að nota hvaða hnetur sem er, hér voru valhnetur fyrir valinu) 90 g döðlur 80 g kókosmjöl Fylling: 350 g hráar kasjúhnetur 140 ml vatn 140 ml agave…

read more
Kínóasalat

Kínóasalat

Kínóasalat með avókadó, gúrku, tómötum, vorlauk, ólífuolíu, fetaosti,salt og pipar Magn: 8 skammtar (sem meðlæti) Undirbúningstími: 2 mín Heildartími: 17 mín Innihald: 1 bolli kínóafræ 2 bollar vatn Salt/kraftur (má sleppa)   Aðferð: Kínóafræin eru fyrst sett í sigti og…

read more
Bananabrauð

Bananabrauð

Þetta bananabrauð hentar hvenær sem er; í morgunmat, í nesti, kvöldsnarl, í útileguna, fyrir æfingu… Dásamlega hollt og gott, án hvíts sykurs og hveitis og stútfullt af góðri næringu og orku! Magn: 12 sneiðar Undirbúningstími: 10 mín Heildartími: 50 mín…

read more
  • 1
  • 2