fbpx

Við sitjum ekki á gullinu

Okkar uppáhalds boost skál hefur heldur betur slegið í gegn. Við viljum því deila gleðinni með von um að skálin hitta jafnvel í mark hjá þér og þínum.

Boost skál – Inniheldur þessar gómsætu H-Berg vörur

Þú finnur innihald skálarinnar meðal annars úr okkar frábæru vörulínu og fáanleg í öllum betri matvörubúðum.

Boost skálin – Okkar uppáhalds uppskrift sem veitir orku og ánægju

Grunnur: Grísk jógúrt, banani, döðlur, mangó, jarðarber og hnetusmjör
Toppur: Granóla, kókoskaramella, hnetusmjör og jarðarber og banani

Granóla – Ristaðir hafrar, heilkorn og bygg
Kókoskaramell
Döðlur saxaðar
Hnetusmjör – 100% jarðhnetur

Ertu með ábendingu?

endilega hafðu samband á hberg@hberg.is

 

Við erum líka á