Innihald:
1 + 1/4 bolli möndlumjöl
5 msk psyllium husk
2 tsk lyftiduft
1 tsk sjávarsalt
2 tsk sítrónusafi
1 bolli sjóðandi heitt vatn
1 egg
2 eggjahvítur
3 msk brædd kókosolía
Aðferð:
Öllum innihaldsefnunum er blandað saman nema vatni, það er sett seinast út í og öllu hrært vel saman.
Deigið á að vera klístrað og eru bollurnar mótaðar með t.d. skeiðum. Úr einni uppskrift fáðið ca 5-6 bollur.
Einnig er gott að nota deigið sem pizzabotn, mælum með að prófa fyrir næstu föstudagspizzu, en þá er mikilvægt að forbaka botninn í 5-10 mín áður en áleggið er sett á 🙂

Bakist við 180°C í um 30 mín (fylgist vel með síðustu mínúturnar)

H-Berg sem notaðar voru:


Recent Comments