
Við sitjum ekki á gullinu
Okkar uppáhalds boost skál hefur heldur betur slegið í gegn. Við viljum því deila gleðinni með von um að skálin hitta jafnvel í mark hjá þér og þínum.
Boost skál – Inniheldur þessar gómsætu H-Berg vörur
Þú finnur innihald skálarinnar meðal annars úr okkar frábæru vörulínu og fáanleg í öllum betri matvörubúðum.
Boost skálin – Okkar uppáhalds uppskrift sem veitir orku og ánægju
Grunnur: Grísk jógúrt, banani, döðlur, mangó, jarðarber og hnetusmjör
Toppur: Granóla, kókoskaramella, hnetusmjör og jarðarber og banani

Recent Comments