Sólblómafræ

Sólblómafræ eru einföld í bragi en einstaklega rík af E og B vítamínum, próteinrík og innihalda góðar olíur. Mikið notuð í brauðgerð og út á salöt, og ekki er verra hvað þau eru ódýr í innkaupum.

Næringargildi í 100 g:

Orka 2639kJ/637kkal
Fita 51 g
-Þar af mettuð  6,4 g
Kolvetni 20 g
-Þar af sykurtegundir 2,0 g
Trefjar 9 g
Prótein 20 g
Salt 0,004 g

 

Categories: ,

Innihald:
Sólblómafræ