Innihald:
Graskersfræ
Graskersfræ
Graskerafræ eru bragðmikil fræ með keim af hnetu og sætu. Þau eru góð uppspretta næringa- og steinefna, próteinrík, veita fosfór, kalíum, magnesíum, járn og zink. Graskersfræ hafa verið vinsæl í ýmsar uppskriftir, svo sem í salöt og brauðgerð.
Næringargildi í 100 g:
Orka | 2300kJ/550 kkal |
Fita | 34,1 g |
-Þar af mettuð | 0,5 g |
Kolvetni | 5,0 g |
-Þar af sykurtegundir | 1,0 g |
Trefjar | 7,8 g |
Prótein | 32 g |
Salt | 0,02 g |