Möndlusmjör

Möndlusmjör

Við hjá H-Berg hófum að framleiða möndlusmjör síðla árs 2013. Möndlusmjörið er 99,5% möndlur og 0,5% sjávarsalt. Möndlusmjörið er hentugt í boostið, matargerð eða baksturinn. Hér er t.d ein uppskrift sem hægt er að nota hnetu, möndlu eða kasjúsmjörið.

H-Berg mælir með uppskrift frá Fjólu Signýju:

Kókos-möndlusmjörs nammi