Möndlur eru eitt það hollasta sem hægt er að borða. Þær innihalda meira kalsíum en nokkrar aðrar hnetur auk þess að vera bæði prótein- og trefjaríkar en í einum skammti af möndlum eru um níu grömm af einómettuðum fitusýrum, sex grömm af próteini og 3,5 grömm af trefjum.
Næringargildi í 100 g:
Orka 2470 kJ/590 kkal
Fita 52,5 g
-Þar af mettuð 4 g
Kolvetni 6,9 g
-Þar af sykurtegundir 4,2 g
Trefjar 10,6 g
Prótein 21,4 g
Salt 0 g
Innihald
Möndlur