Möndlur eru eitt það hollasta sem hægt er að borða. Þær innihalda meira kalsíum en nokkrar aðrar hnetur auk þess að vera bæði prótein- og trefjaríkar en í einum skammti af möndlum eru um níu grömm af einómettuðum fitusýrum, sex grömm af próteini og 3,5 grömm af trefjum.
Möndlumjölið hefur notið vaxandi vinsælda síðustu ár þá sérstaklega með tilkomu lágkolvetnis mataræðisins, vinsælt hefur verið að baka uppúr mjölinu t.d brauð, pítsubotna og þetta dýrindis bananabrauð:
Næringargildi í 100 g:
Orka 2470 kJ/590 kkal
Fita 53 g
-Þar af mettuð 4 g
Kolvetni 6,9 g
-Þar af sykurtegundir 4,2 g
Trefjar 11 g
Prótein 21 g
Salt 0,05 g
Innihald
Möndlur
Fæst í 250 g og 500 g