Lífræn Kókos olía

H-Berg kókoshnetuolían er Extra jómfrúar olía sem þýðir að hún er framleidd úr innra holdi lífrænna kókoshnetu, sem er síðan kaldpressuð.

Engin aukaefni og hitun á olíunni til að varðveita sem best náttúrulega kókos bragðið.

Kókosolían hentar vel til matargerðar, baksturs, grautinn, í þeyting eða til inntöku.