Lífrænt Agave síróp

Agave síróp er unnið úr sætum kjarna Agave jurtarinnar og er framúrskarandi sætuefni, sem valkostur í stað sykurs og gefur hlutlaust bragð.

Agave sírópið er 40% sætara en sykur, en inniheldur samt helmingi færri hitaeiningar. Lífrænt ræktað Agave síróp er GMO. og ofnæmisfrítt. Sírópið er 100% lífrænt ræktað og er góður valkostur til að lækka blóðsykur. Það hentar vel í morgunkorn, eftirrétti, ávaxtarétt, ýmsa drykki og einnig í bakstur.