Kínóa er glútenlaust, próteinríkt og er ein af fáu matvælum í plönturíkinu sem inniheldur allar 9 lífsnauðsynlegu amínósýrurnar.
Kínóa er t.d. hægt að nota í staðinn fyrir hrísgrjón, út á salöt o.fl.
Næringargildi í 100 g:
Orka 1573 kJ/ 376 kkal
Fita 6 g
-Þar af mettuð 0 g
Kolvetni 64 g
-Þar af sykurtegundir 0 g
Trefjar 6 g
Prótein 14 g
Salt 0 g
Innihald
Kínóafræ