Graskerafræ

Graskerafræ

Graskerafræ eru litrík og bragðmikil fræ með keim af hnetu og sætu. Þau eru góð uppspretta af andoxunarefnum, omega-3 fitusýrum, magnesíum, mangan og fosfó, en veita einnig sínk, járn og prótein. Graskersfræin er talin vinna gegn unnglingabólum og fleiri húðsjúkdómum. Graskersfræ innihalda E vitamin sem hjálpar til við að afeitra líkamann. Þau hafa einnig verið vinsæl í ýmsar matargerðir salat og brauðgerð.