Goji ber

Goji ber

Goji ber eru stundum nefnd úlfaber, hafa verið notuð af heilurum Himalayafjalla og í Asískum lækningum í þúsundir ára.

Talið er að andoxunarefnið, polysaccharides, í Goji berjunum sé sérlega afkastamikið, styrki frumurnar hratt og örugglega og styrki þar með ónæmiskerfið á undraverðum hraða.

Eru þau talin gefa mikla orku og draga úr þreytueinkennum, auka þau á almenna vellíðan og eru því oft kölluð „hamingjuberin”. Einnig eru þau sögð draga úr matarlyst og ofáti. Þau auka á framleiðslu T-frumna og hvetja hvítu blóðkornin til sinna hreinsunarstörfum í líkamanum. Einnig eru þau talin stuðla að betri svefni og aukinni kynhvöt.

Goji berin innihalda flest þau næringarefni sem að við þurfum á að halda til að halda góðri heilsu. Að auki við andoxunarefnið polysaccharides, innihalda þau 500 sinnum meira C-vítamín en appelsínur, mjög hátt magn af karótíni, fjölda B-vítamína og E-vítamín. Einnig 18 amínósýrur og mikið af steinefnum, s.s. eins og sink, járn, kopar, kalk, selen, fosfór og fleiri nauðsynleg næringarefni.


Næringargildi í 100 g:
Orka                   1260 kJ/300 kkal
Fita                                        1,5 g
-Þar af mettuð                       0,3 g
Kolvetni                                  55 g
-Þar af sykurtegundir             50 g
Trefjar                                    10 g
Prótein                                   11 g
Salt                                     0,78 g

Innihald
Goji ber