Fíkjur

Fíkjur

Þurrkaðar nefnast fíkjur gráfíkjur á íslensku og stundum nefndar kóngaspörð. Fíkjur eru upphaflega ættaðar frá Afganistan og Vestur-Asíu en hafa síðan dreift sér og eru nú ræktaðar víða í kringum Miðjarðarhafið þar á meðal Tyrkland og Spánn. Aldinkjötið er ljósrautt með mörgum litlum fræjum. Fíkjur eru einnig mikið notaðar í alskyns matargerð.