Cashew 250 gr

Cashew 250 gr

Létt ristaðar, góðar milli mála og frábært kvöldsnarl.

Cashew hnetur vaxa í Brasilíu, Víetnam, Indlandi og á mörgum stöðum í Afríku.

Cashew hnetur eru ríkar af orku (hitaeiningum) og næringu og innihalda fitusýrur sem eru hjartavænar og hjálpa þessar fitusýrur til dæmis slæma kólesterólinu til að lækka og í leiðinni auka góða kólesterólið og í kjölfarið geta þær komið í veg fyrir kransæðarsjúkdóma.

Það er mikið af steinefnum í hnetunum eins og kalíum, kopar, járn, magnesíum, sink, manganes og selen og er gott að borða þessar hnetur til að koma í veg fyrir steinefnaskort.