Jóladagatal Heilshugar

Jóladagatal Heilshugar

Jóladagatal Heilshugar verður með örlítið breyttu sniði þessa helgina.

Á mánudag drögum við um 5 heppna sem vinna allt hráefni til að baka þessa dýrindis súkkulaðiköku ásamt útprentuðu eintaki af uppskriftinni… Langar þig að prófa að baka þessa?
Vertu með, drögum um alla sem smella á LIKE, deila, eða kommenta við myndina 

Heilshugar – uppskriftir og fróðleikur um heilbrigðan lífsstíl og H Berg Sælgæti verða með bás á matarmarkaði Búrsins í Hörpu um helgina, komdu og kíktu á okkur:)

Góða helgi

0 Athugasemdir

Skildu eftir skilaboð

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *