Bananabrauð

Þetta bananabrauð hentar hvenær sem er; í morgunmat, í nesti, kvöldsnarl, í útileguna, fyrir æfingu… Dásamlega hollt og gott, án hvíts sykurs og hveitis og stútfullt af góðri næringu og orku! Magn: 12 sneiðar Undirbúningstími: 10 mín Heildartími: 50 mín … Continue reading Bananabrauð