Bananabrauð

Bananabrauð

Þetta bananabrauð hentar hvenær sem er; í morgunmat, í nesti, kvöldsnarl, í útileguna, fyrir æfingu… Dásamlega hollt og gott, án hvíts sykurs og hveitis og stútfullt af góðri næringu og orku! Magn: 12 sneiðar Undirbúningstími: 10 mín Heildartími: 50 mín…

read more
Mangó orkukúlur

Mangó orkukúlur

MANGÓ ORKUKÚLUR 150 g hnetur (hér var notuð 50/50 blanda af kasjúhnetum og valhnetum) 160 g þurrkað mangó 80 g döðlur 20 g hamp fræ 30 g kókosmjöl Smá sjávarsalt Börkur af hálfu lime (má sleppa) Byrjið á því að…

read more
Heimalagað múslí

Heimalagað múslí

Undirbúningstími: 10 mín Heildartími: 60 mín Þetta heimagerða múslí er eitthvað sem allir verða að prufa! Innihald: 60 g kókosflögur 90 g kókosolía 80 g agave síróp 1 tsk vanilludropar 4 tsk kanill 2 msk appelsínusafi 400 g hafrar 80…

read more
Amerískar möndlupönnukökur

Amerískar möndlupönnukökur

Heildartími: 15 mín Magn: 10-12 pönnukökur 3 egg 3 dl möndlumjöl 1,5 dl möndlumjólk Vanilludropar eftir smekk Kanill eftir smekk Öllu blandað vel saman, deigið er svolítið þunnfljótandi en þannig á það að vera  Ein uppskrift gerir ca 10-12 pönnukökur….

read more