Amerískar möndlupönnukökur

Amerískar möndlupönnukökur

Heildartími: 15 mín

Magn: 10-12 pönnukökur


3 egg
3 dl möndlumjöl
1,5 dl möndlumjólk
Vanilludropar eftir smekk
Kanill eftir smekk

Öllu blandað vel saman, deigið er svolítið þunnfljótandi en þannig á það að vera 

Ein uppskrift gerir ca 10-12 pönnukökur. Gott er að toppa þær með smá agavesírópi og ferskum berjum eða kanilsteiktum eplum 👌


Næringargildi í hverri pönnuköku:

Orka 107 kkal
Fita 9 g
Þar af mettuð 1 g
Kolvetni 2,8 g
Þar af sykur 0,6 g
Trefjar 1,6 g
Prótein 4,8 g

0 Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.